top of page
Velkomin á nýja heimasíðu DYFA / RÖKKUR - síðan er í vinnslu
Við erum að standsetja nýjan sýningarsal í Stangarhyl 5 í Reykjavík sem opnar 8.október.
Til viðbótar við DYFA/NEW YORK kerfið eru flottir framleiðendur að bætast í hópinn, t.d. umhverfisvottaðar heildarlausnir í glerveggjum frá SKANDI-BO og umhverfisvottaðar hljóðvistarlausnir frá SØULD.
Við erum með opið eftir samkomulagi á meðan breytingarnar standa yfir.
Endilega hafið samband á dyfa@dyfa.is eða í síma 698 9699 fyrir fyrirspurnir, ráðgjöf eða heimsókn í sýningarsalinn.
bottom of page